Heitavatnslaust út ađ austan fimmtudaginn 24. mars.

Vegna viđhalds í dćlustöđ í Hrolleifsdal verđur skrúfađ fyrir rennsli hitaveitu kl. 10 fimmtudaginn 24. mars.

Allir notendur á veitusvćđi Hrollleifsdals mega búast viđ heitavatnsleysi frá kl. 10 og truflunum á rennsli fram eftir degi.

Beđist er velvirđingar á ţessu 


Svćđi

Skagafjarđarveitur   |  Borgarteig 15  |  550 Sauđárkrókur  |  Sími 455 6200  |  skv@skv.is