Áríđandi tilkynning til íbúa á Hofsósi

Stađfest hefur veriđ ađ sýni sem Heilbrigđiseftirlit Norđurlands vestra tók úr neysluvatnstanki Hofsósinga innihélt talsvert magn E coli gerla eđa 140/100ml. Ţví er íbúum ráđlagt ađ sjóđa neysluvatn fyrst um sinn. 

Unniđ er ađ úrbótum í samráđi viđ Heilbrigđiseftirlitiđ og verđa íbúar látnir vita ţegar ástandiđ lagast. 

Mengunin er rakin til bilunar á geislatćki og er vonast til ađ viđgerđ á ţví ljúki sem fyrst. 

Skagafjarđarveitur harma ţetta ástand og biđjast velvirđingar á óţćgindunum. 


Svćđi

Skagafjarđarveitur   |  Borgarteig 15  |  550 Sauđárkrókur  |  Sími 455 6200  |  skv@skv.is