Notendur Varmahlíđarveitu athugiđ

Á morgun 25.janúar verđur unniđ í dćlustöđ hitaveitu í Varmahlíđ frá klukkan 10.

Ţađ mun hafa í för međ sér ađ heitavatnslaust verđur hjá öllum notendum sem fá heitt vatn frá Varmahlíđ, ađ Blönduhlíđ undanskilinni, en ţar munu verđa einhverjar truflanir. 

Ekki er hćgt ađ segja til um hversu lengi verđur heitavatnslaust en reynt verđur ađ hrađa vinnu eins og kostur er. 


Svćđi

Skagafjarđarveitur   |  Borgarteig 15  |  550 Sauđárkrókur  |  Sími 455 6200  |  skv@skv.is