Truflanir á rennsli á heituvatni

Vegna vinnu í ađveitustöđ Varmahlíđ verđa rafmagnstruflanir og rafmagnsleysi í Skagafirđi ađfararnótt föstudagsins 19. júní. Rafmagnslaust verđur í sveitum frá miđnćtti til klukkan 4:00 um nóttina. Ţví má búast má viđ truflunum á rennsli á heituvatni.

 


Svćđi

Skagafjarđarveitur   |  Borgarteig 15  |  550 Sauđárkrókur  |  Sími 455 6200  |  skv@skv.is